Alþingi 2004

Árni Torfason

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti þingheimi í upphafi þingfundar í gærmorgun, að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis væri þeirrar skoðunar að fjölmiðlafrumvarpið væri vanbúið og ekki tækt til afgreiðslu á þessu þingi MYNDATEXTI: Þingmenn ræddu áfram ítarlega um fjölmiðlafrumvarpið í allan gærdag, einkum stjórnarandstaðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar