Aníta Daðadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Aníta Daðadóttir

Kaupa Í körfu

GLÆNÝJAR paprikur í gróðurhúsi hjá Jörfa á Flúðum umluktu Anítu Daðadóttur sem var í heimsókn hjá ömmu sinni og afa. Paprikurunnarnir gnæfðu hátt yfir höfuð Anítu og henni þótti vissara að halda sér í eitt laufblaðanna. Safaríkar paprikurnar uxu henni þó ekki í augum en hún fékk að bragða á paprikum í öllum regnbogans litum að lokinni gönguferð um gróðurhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar