Loftimleikaflokkur

Jim Smart

Loftimleikaflokkur

Kaupa Í körfu

Það verða ekki bara fuglar á himninum í Austurstræti á morgun. Þeir verða í góðum félagsskap fljúgandi leikara. "Það verður búið að koma fyrir vír í háloftunum og á þeim vír verðum við með loftfimleika," segir Gísli Örn Garðarsson, en hann leikstýrir uppákomunni sem er liður í Listahátíð í Reykjavík. Saman að því standa Vesturport og Artbox ásamt þrautreyndu loftfimleikafólki utan úr heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar