Fylkir

Jim Smart

Fylkir

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEG vonbrigði voru í herbúðum Fylkis haustið 2002 þegar Íslandsmeistaratitillinn gekk liðinu úr greipum á lokasprettinum. Þegar flautað var til leiks fyrir réttu ári töldu ýmsir að Fylkismenn hefðu lært af þessari bitru reynslu. MYNDATEXTI: Þorbjörn Atli Sveinsson, Ólafur Stígsson og Guðni Rúnar Helgason klæðast Fylkisbúningnum í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar