Haraldur Ingólfsson og Alen Marcina

Sigurður Elvar Þórólfsson

Haraldur Ingólfsson og Alen Marcina

Kaupa Í körfu

SKAGAMENN sigruðu í bikarkeppninni á síðustu leiktíð og enduðu í þriðja sæti í deildarkeppninni. Gengi liðsins í deildinni var magurt framan af mótinu og var ÍA í þriðja neðsta sæti er mótið var hálfnað, með aðeins 10 stig í farteskinu. MYNDATEXTI:Haraldur Ingólfsson og Kanadamaðurinn Alen Marcina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar