Atli Sveinn og Sándor Matus

Kristján Kristjánsson

Atli Sveinn og Sándor Matus

Kaupa Í körfu

HURÐ skall nærri hælum leikmanna KA á síðustu leiktíð og margir stuðningsmenn liðsins hafa eflaust nagað neglurnar fram í síðustu umferð þegar það gerði jafntefli í Grindavík, 1:1, sem tryggði áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótsins. MYNDATEXTI: Atli Sveinn Þórarinsson er kominn heim og Sándor Matus er nýr markvörður frá Ungverjalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar