Kirkjufell

Alfons Finnsson

Kirkjufell

Kaupa Í körfu

UNGIR drengir sjósettu bátkænu á dögunum í ósnum við Kirkjufell í Grundarfirði. Nutu drengirnir veðurblíðunnar og kyrrðar frá amstri skólans og hafa eflaust komið endurnærðir úr þessari sjóferð. Er Kirkjufellið með fegurstu fjöllum Íslands, svo að ekki ætti útsýnið að spilla fyrir hjá þessum ungu drengjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar