Arctic-open

Kristján Kristjánsson

Arctic-open

Kaupa Í körfu

SKRIFAÐ hefur verið undir samstarfssamning milli Golfklúbbs Akureyrar, Símans og Flugfélag Íslands vegna miðnæturgolfmótsins Arctic Open, sem haldið verður í 18. sinn nú í sumar, dagana 23. til 26. júní. MYNDATEXTI: Skrifað undir: Jón Birgir Guðmundsson, formaður Arctic Open-nefndar GA, Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, Guðmundur Jóhannsson, þjónustustjóri Símans, og Ásgrímur Hilmisson, formaður GA, skrifuðu undir styrktarsamningana vegna mótsins í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar