Útgáfutónleikar Snorra og Helgu í Logalandi.

Davíð Pétursson

Útgáfutónleikar Snorra og Helgu í Logalandi.

Kaupa Í körfu

Snorri Hjálmarsson og Helga Bryndís Magnúsdóttir héldu útgáfutónleika í Logalandi fyrir nokkru, í tilefni að útgáfu geisladisksins Hljómur frá Aðalvík. Á diskinum syngur Snorri 19 lög við píanóleik Helgu Bryndísar. MYNDATEXTI: Helga Bryndís Magnúsdóttir og Snorri Hjálmarsson héldu útgáfutónleika í tilefni útgáfu geisladisksins Hljómur frá Aðalvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar