Guðrún Guðmundsdóttir - Óperukórinn

Guðrún Guðmundsdóttir - Óperukórinn

Kaupa Í körfu

Guðrún Guðmundsdóttir KJÓLLINN sem Guðrún valdi sér fyrir tónleika Óperukórsins var keyptur í versluninni Monsoon. Hann er dökkfjóluleitur að lit og, líkt og kjóll Hrannar, saumaður úr taí-silki, sem er misþráðótt náttúrulegt silki sem hefur verið mjög vinsælt kjólaefni undanfarin ár. "Það er gott að vera í taí-silkinu enda efnið bæði létt og lipurt í meðförum," segir Guðrún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar