Robert Sturua, leikstjóri
Kaupa Í körfu
Stór hópur listafólks frá hinu rómaða Rustaveli-leikhúsi í Tblisi í Georgíu efnir til Þrettándakvölds á stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld og annað kvöld. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur ræðir Robert Sturua, leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Rustaveli-leikhússins, um forlagatrú sína og af hverju hann ákvað að flétta guðspjöllunum inn í leikrit Shakespeares. Eins og komið hefur fram er Listahátíð í Reykjavík í ár sérstaklega helguð sviðslistum og í samstarfi við stóru atvinnuleikhúsin í borginni verður boðið upp á sviðsviðburði af stærstu gerð. Einn þessara viðburða er sýning Þjóðleikhúss Georgíu, þ.e. Rustaveli-leikhússins í Tblisi, en í kvöld og annað kvöld mun hátt á fjórða tug listamanna, undir stjórn Roberts Sturua leikstjóra og leikhússtjóra. MYNDATEXTI: "Mig langaði að minnast þess að tvö þúsund ár væru liðin frá fæðingu frelsarans," segir Robert Sturua leikstjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir