Sigrún Eldjárn
Kaupa Í körfu
Sigrún Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur, varð 50 ára 3. maí sl. Af tilefninu opnar hún myndlistarsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17 í dag. Hún fer ekki alveg venjubundna leið í verkum sínum að þessu sinni því hún sýnir í fyrsta sinn portrettmyndir. Löng hefð er fyrir gerð portrettmynda í sögu málaralistarinnar og eru viðfangsefni þeirra oft þekktir einstaklingar sem reynt er að gera ódauðlega með því að mála ásjónu þeirra á striga. MYNDATEXTI: Sigrún Eldjárn milli portrettmynda sinna í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir