Þóra Gerður Guðrúnardóttir
Kaupa Í körfu
Útskriftartónleikar Inga Garðars Erlendssonar og Þóru Gerðar Guðrúnardóttur Í HALLGRÍMSKIRKJU í kvöld verða haldnir tónleikar þar sem eingöngu ný verk eftir glæný tónskáld eru á efnisskránni. ...Verk Þóru Gerðar Guðrúnardóttur, sem eru á dagskránni eftir hlé, eru bæði samin með Hallgrímskirkju í huga, orgelverkið Drottning er samið fyrir Klais-orgel kirkjunnar og kórverkið Praecepta Decalogi er samið fyrir Mótettukór Hallgrímskirkju, en Hljómeyki flytur verkið á tónleikunum í kvöld. "Hörður Áskelsson var mér innan handar við útsetningu beggja verkanna," segir Þóra Gerður í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Þóra Gerður Guðrúnardóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir