Jónsi á lokaæfingu

Sverrir Vilhelmsson

Jónsi á lokaæfingu

Kaupa Í körfu

FULLTRÚI Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tyrklandi í kvöld, Jónsi, er tilbúinn í slaginn. Hann er hér á sviðinu í Istanbúl á sinni lokaæfingu í gær, sem þótti takast mjög vel. Að æfingu lokinni sagði Jónsi, Jón Jósep Snæbjörnsson, við blaðamann Morgunblaðsins á vettvangi að sér liði mjög vel. "Æfingin fór nokkurn veginn eins og ég ætlaði mér að láta hana fara."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar