Jeff Koons
Kaupa Í körfu
"Listamaðurinn vill taka utan um áhorfandann og verk hans eru þeirra sameiginleg ákvörðun. Ég klára aldrei verk nema að hugsa um hvað áhorfandanum finnist," segir listarmaðurinn Jeff Koons en hann er á landinu vegna opnunar sýningarinnar Í nærmynd, í Listasafni Íslands. Koons, sem er meðal kunnustu myndlistarmanna samtímans, á verk á sýningunni, þar á meðal postulínsstyttu af Michael Jackson. Jeff Koons öðlaðist heimsfrægð fyrir hjónaband þeirra Cicciolinu, sem er klámmyndaleikkona og fyrrverandi þingmaður á Ítalíu. Þau eignuðust saman son, sem Koons fékk forræði yfir. Syninum var rænt af heimili feðganna í New York árið 1994 og fluttur til móður sinnar á Ítalíu. Þeir hafa ekki sést síðan. "Það var mjög átakanlegt," segir Koons. "Það eina sem ég hafði að halla mér að eftir þetta var myndlistin. Ég reyndi að búa til listaverk sem væru þess eðlis að sonur minn gæti komið til baka, séð þau og sagt "Vá, pabbi hætti aldrei að hugsa til mín."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir