Don Kíkóti
Kaupa Í körfu
TALSVERÐ eftirvænting hefur einkennt bið undirritaðs eftir frumsýningunni á Don Kíkóta. Bæði er nú það að frumsýningar hafa verið óvenju fáar á stóra sviði Borgarleikhússins, starfsemi Leikfélags Reykjavíkur í hálfgerðri spennitreyju sakir fjárskorts og hver uppfærsla þeim mun meiri viðburður. Þá hefur ráðstöfun titilhlutverksins ekki dregið úr spennunni, svo óvænt sem hún var. Síðasta vor skrifaði ég grein um Shakespearesýningar í Borgarleikhúsinu á vef Bandalags íslenskra leikfélaga, Leiklist.is, og hafði þar uppi stór en verðskulduð orð um frammistöðu Halldóru Geirharðsdóttur í Sumarævintýri, og lét fylgja nokkurs konar óskalista um hlutverk fyrir hana til að fylgja eftir sigrinum. Sum þeirra voru karlhlutverk, og nú er hún mætt í hlutverki karlfausks sem hefur gert hugsjónir karlmennskunnar í sinni hreinustu mynd að lögmáli lífs síns MYNDATEXTI: Framganga aðalleikaranna gerir hana þó að viðburði sem vel er þess virði að sjá," segir m.a. í umsögninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir