Sigurður Kr. Guðmundsson

Hafþór Hreiðarsson

Sigurður Kr. Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Húsavík | Sigurður Kr. Guðmundsson, hamskeri frá Akureyri, hélt á dögunum sýningu á Húsavík, þar sem hann sýndi fugla og önnur dýr sem hann hefur stoppað upp. Verkin voru um þrjátíu og af þrjátíu til fjörutíu tegundum. MYNDATEXTI: Sigurður Kr. Guðmundsson við einn glæsilegan uppstoppaðan fugl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar