Nemendur Heiðarskóla í Grillinu

Helgi Bjarnason

Nemendur Heiðarskóla í Grillinu

Kaupa Í körfu

NEMENDUR úr tíunda bekk Heiðarskóla í Keflavík höfðu gaman af því að hitta Einar Má Guðmundsson rithöfund og Ingvar E. Sigurðsson leikara í Grillinu á Hótel Sögu og fræðast hjá þeim um Enga alheimsins og þeir höfðu ekki síður ánægju af því að svara fyrirspurnum krakkanna. MYNDATEXTI: Innlifun: Einar Már Guðmundsson og Ingvar E. Sigurðsson höfðu gaman af því að ræða við krakkana úr Keflavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar