Gabríela Friðriksdóttir

Gabríela Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Gabríela Friðriksdóttir skapar með svartagalli og lakkar myrkri yfir litríkar myndir. Hún hafnar sýnilegri fegurð. Gabríela opnaði sýningu í gær og býr sig undir að koma fram fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum 2005. Hún hefur gert samning við gallerí í Berlín og í Reykjavík til að kynna verk sín, sýna og selja víða um heim

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar