Héléne Magnússon

Héléne Magnússon

Kaupa Í körfu

Héléne sækir sína hugmynd í leppa úr sauðskinsskóm, með mynstri af svokallaðri Högnakylfu, sem var vopn til forna. "Sniðið á fötunum er í fellingum og mynstrið kemur fram inn á milli fellinganna," segir Héléne, sem sem einnig notar svokallaðar "slyngjur" í verkum sínum. "Hugmyndin hjá mér er að vinna með gamlar hefðir og aðferðir í útsaumi enda skrifaði ég lokaritgerðina mína um mynstur á leppum úr sauðskinnskóm."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar