Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún vinnur með prjón í sinni fatalínu, bæði vélprjón og handprjón, enda skrifaði hún BA-ritgerð sína um íslenskan prjónaiðnað. "Ég er að reyna að útfæra það á nýjan hátt og hleypa lífi í gamla prjónaiðnaðinn," segir hún. "Ég er að reyna að finna nýja "silúettu" og nýtt útlit í prjóni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar