Hrafnhildur Guðrúnardóttir
Kaupa Í körfu
Hrafnhildur kveðst hafa byrjað á því að rannsaka svokallaða "marmeringu", bæði á pappír og efni. "Ég fór að prófa marmeringu á alls konar efnum, svo sem leðri og latex, enda var ég einnig að rannsaka fetishisma, eða munalosta og fantasíur," segir hún. "Stemmingsmyndirnar, sem ég vinn út frá, eru aðallega myndir eftir frönsku myndlistarkonuna Anne Bachelier, og blanda því svo saman við rannsóknir mínar á munalosta og fantasíum. Mér finnst munalosti ganga mest út á fantasíur hvers og eins og þess vegna er kannski erfitt að gefa einhverja eina útskýringu á minni fatalínu, en hún gengur út á að búa til eða vekja upp fantasíu sem fólk getur svo túlkað hvert með sínum hætti," segir Hrafnhildur, en BA-ritgerð hennar fjallaði um munalosta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir