Flughópur

Árni Torfason

Flughópur

Kaupa Í körfu

Norrænir vinir Þristsins fóru í fyrsta landgræðsluflug sumarsins með Páli Sveinssyni Landgræðsluvélin Páll Sveinsson er enn á ný tilbúin til notkunar og fór í fyrsta landgræðsluflug sumarsins á föstudag yfir fyrirhugaðan Suðurstrandarveg með áburð og grasfræ. Myndatexti: Tómas Dagur Helgason, flugstjóri og flugrekstrarstjóri Landgræðslunnar, lengst til hægri, og eiginkona hans, Jóna Sigurbjörg Eðvaldsdóttir, ásamt forystumönnum norrænu vinaklúbba Þristsins. Frá vinstri eru hjónin Thorbjørn og Laila Marie Larsen frá Noregi, hjónin Dorit og Niels Helmø Larsen frá Danmörku, og Jane Petersen, formaður danska klúbbsins, ásamt manni sínum, Knud Kaj Petersen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar