Hallur Ólafur Agnarsson

Ragnar Axelsson

Hallur Ólafur Agnarsson

Kaupa Í körfu

Áhugi fólks hér heima á að eignast íbúð í sólarlandinu Spáni hefur aldrei verið meiri. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir og hús, sem fasteignasölurnar Höfði og Gloria Casa bjóða í sameiningu upp á þar í landi. MYNDATEXTI: Hallur Ólafur Agnarsson er ásamt föður sínum, Agnari Loga Axelssyni, eigandi fasteignasölunnar Gloria Casa, en þeir feðgar aðstoða Íslendinga við kaup á fasteignum á Spáni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar