Alþingi 2004

Árni Torfason

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gerði umfjöllun fjölmiðla um fjármál stjórnmálaflokkanna að umtalsefni við umræður um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi sl. laugardag. Myndatexti: Ráðherrar fylgjast með umræðum á Alþingi á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar