Grunnskólinn í Hveragerði - Garðyrkjuskólinn á Reylki,

Margrét Ísaksdóttir

Grunnskólinn í Hveragerði - Garðyrkjuskólinn á Reylki,

Kaupa Í körfu

Undanfarin ár hefur verið í gangi samstarf Grunnskólans í Hveragerði og Garðyrkjuskólans á Reykjum, þar sem nemendur Grunnskólans koma og fá kennslu í sáningu, priklun og pottun plantna. Margrét Magnúsdóttir hefur unnið þetta fyrir hönd Grunnskólans og leggur hún bæði hug og hönd á, til að vel takist. MYNDATEXTI: Nemendur úr 3. bekk komnir í vor til að potta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar