Uffe Balslev

Árni Torfason

Uffe Balslev

Kaupa Í körfu

Uffe Balslev blómaskreytingamaður ætti að vera mörgum kunnur, þar sem hann hefur búið hér á landi í rúm 20 ár og unnið í mörgum blómaverslunum og haldið fjölda námskeiða. Á sumarsýningunni í Laugardal vakti Uffe verðskuldaða athygli fyrir rúm, lampa, stól, og fleira sem hann hafði smíðað og fléttað úr íslenskum víði. Myndatexti: Uffe Balslev: Stoltur við rúmið góða og ljósið stóra. Rúmteppið er handverk kærustu hans, Sæunnar Ragnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar