Karlakór frá Moskvu í Hallgrímskirkju

Árni Torfason

Karlakór frá Moskvu í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Þrettán manna karlakór Sánkti Basil-dómkirkjunnar í Mosku hélt tónleika í Hallgrímskirkju klukkan ellefu á laugardagskvöldið, en það voru seinni tónleikar kórsins þann dag. Myndatexti: St. Basil-kórinn ásamt einsöngvaranum unga, Sergei Vakulenko.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar