Goya - Kenjarnar

Skapti Hallgrímsson

Goya - Kenjarnar

Kaupa Í körfu

MIKIL eftirvænting ríkti við Listasafnið á Akureyri áður en sýning á Kenjunum eftir Goya var opnuð þar um helgina. Biðröð myndaðist við safnið og var mikil stemning í röðinni. Enda ekki á hverjum degi sem eitt frægasta listaverk eins frægasta listamanns heimslistasögunnar er sýnt norðan heiða, raunar er þetta í fyrsta sinn sem Goya er sýndur á Íslandi. Sýningin kemur frá hinu Konunglega svartlistasafni Spánar, Calcografía Nacional í Madríd, og er hún framlag Akureyrarbæjar til Listahátíðar í Reykjaví MYNDATEXTI: Biðin borgar sig: Löng biðröð var fyrir utan þegar hleypt var inn á Listasafnið á Akureyri á sýningu á Kenjunum eftir Goya.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar