Handverk og list Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Handverk og list Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Fjöldi hátíða var í Reykjanesbæ og nágrenni um helgina Mikið var um að vera í Reykjanesbæ um helgina. Efnt var til svokallaðrar Frístundahelgar og handverkssýningar. Í Heiðarskóla var sýning á verkum nemenda og mótorhjóladagar hjá Frumherja. Þá hélt varnarliðið sína árlegu vorhátíð á Keflavíkurflugvelli. MYNDATEXTI: Handverkssýning: Ása Böðvarsdóttir hefur áhuga á dansi. Við setningu sýningarinnar náði hún athygli foreldra sinna, Böðvars Jónssonar, formanns bæjarráðs, og Önnu Karlsdóttur Taylor, sem og Valgerðar Guðmundsdóttur menningarfulltrúa og Árna Sigfússonar bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar