Lúðrasveit Stykkishólms 60 ára

Gunnlaugur Árnason

Lúðrasveit Stykkishólms 60 ára

Kaupa Í körfu

Þess var minnst með tónleikum í Stykkishólmskirkju 1. maí að 60 ár eru síðan Lúðrasveit Stykkishólms var stofnuð og 40 ár síðan að lúðrasveitin stóð fyrir því að stofna tónlistarskóla í Stykkishólmi. Lúðrasveitin var formlega stofnuð 20. apríl 1944. Fyrstu framkvæmdastjórn sveitarinnar skipuðu Víkingur Jóhannsson formaður, Benedikt Lárusson gjaldkeri og Árni Helgason ritari. MYNDATEXTI: Afmæli: Lúðrasveit Stykkishólms á tónleikunum. Stjórnandi sveitarinnar er norskur, Martin Markvoll. Gamlir félagar mættu og léku með lúðrasveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar