Landakirkja
Kaupa Í körfu
Landakirkja varð allri þjóðinni hugstæð í gosinu og birtust af henni ótal myndir þar sem hún stóð ein sér með eldinn að baki. Kirkjan á sér merka sögu; hún er þriðja elzta steinkirkja landsins, næst á eftir Viðeyjarkirkju og dómkirkjunni á Hólum sem fullgerð var 1763. Bygging Landakirkju hófst 1774 og lauk síðla árs 1778. Arkitekt kirkj- unnar var Georg David Anthon, lærisveinn og aðstoðarmaður hjá Eigtved, einum kunn- asta arkitekt og hallarsmið Dana í þá daga. Sú óvenjulega skipan er í Landakirkju að predikunarstóllinn er yfir altarinu. Kirkjan á góða gripi, m.a. hljómfagrar kirkjuklukkur frá 1619 og 1743. Turninn setur mestan svip á Landakirkju, voldugur stöpull í hæð á móts við mæni kirkjunnar og uppúr honum mjórri turn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir