Gestir frá Vogi í Færeyjum

Reynir Sveinsson

Gestir frá Vogi í Færeyjum

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Fjórir bæjarfulltrúar frá Vogi á Suðurey í Færeyjum og makar þeirra eru í heimsókn í Sandgerði. Bæirnir eru í vinabæjasambandi. Ákveðið var á fundi bæjarfulltrúa í gær að auka samskipti félaga og stofnana til að rækta vinabæjasambandið betur. MYNDATEXTI: Vinir hittast: Færeysku gestirnir frá Vogi á Suðurey skoðuðu leikskólann Sólborg í Sandgerði og hér eru þeir fyrir utan skólann ásamt leikskólastjóranum, bæjarstjóranum í Sandgerðisbæ og bæjarfulltrúum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar