Eiríkur Örn Arnarson

©Sverrir Vilhelmsson

Eiríkur Örn Arnarson

Kaupa Í körfu

Markmið verkefnisins Hugar og heilsu er að fyrirbyggja þunglyndi hjá unglingum Vísbendingar eru um að þunglyndi sem býr um sig á unga aldri þróist út í að verða mun alvarlegra en það sem kemur fram síðar á lífsleiðinni. Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur hefur þróað verkefni sem ætlað er að fyrirbyggja þróun þunglyndis MYNDATEXTI: Einstaklingurinn lærir hvernig hann á að takast á við þunglyndi, ef og þegar það býr um sig síðar. Lyfjameðferð við þunglyndi er ekki talin virka á sama hátt hjá börnum og ungmennum og hjá fullorðnum. En við getum notað sálræna og félagslega íhlutun fyrir forvarnir," segir Eiríkur Örn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar