Gabríela Friðriksdóttir
Kaupa Í körfu
ÉG hefði tæpast trúað því fyrirfram en það er hægt að halda stóra sýningu í Galleríi i8, og liggur við að hægt sé að kalla sýningu Gabríelu Friðriksdóttur sem nú stendur yfir yfirlitssýningu. Það er líkt og rými gallerísins stækki við það hversu mörgum verkum hún kemur þar fyrir en það er fullkomlega í samræmi við verk hennar sem að nokkru leyti má tengja við myndlist frá fyrri hluta 20. aldar þegar naumhyggjuframsetning sú sem einkennir svo margar sýningar í dag tíðkaðist ekki. MYNDATEXTI: Kafað í myrkur sálarinnar á sýningu Gabríelu Friðriksdóttur í i8.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir