Gabríela Friðriksdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Gabríela Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG hefði tæpast trúað því fyrirfram en það er hægt að halda stóra sýningu í Galleríi i8, og liggur við að hægt sé að kalla sýningu Gabríelu Friðriksdóttur sem nú stendur yfir yfirlitssýningu. Það er líkt og rými gallerísins stækki við það hversu mörgum verkum hún kemur þar fyrir en það er fullkomlega í samræmi við verk hennar sem að nokkru leyti má tengja við myndlist frá fyrri hluta 20. aldar þegar naumhyggjuframsetning sú sem einkennir svo margar sýningar í dag tíðkaðist ekki. MYNDATEXTI: Kafað í myrkur sálarinnar á sýningu Gabríelu Friðriksdóttur í i8.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar