Cannes 2004

Halldór Kolbeinsson

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

NORRÆNU þjóðirnar sem senda árlega fulltrúa frá kvikmyndamiðstöðvum sínum, Íslandi, Svíðþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi, fögnuðu því um helgina að nú eru 25 ár liðin síðan þær hófu samstarf og opnuðu sameiginlega skrifstofu í Cannes, Skandinavian Films. Af því tilefni var vegleg veisla haldin á verönd Skandinavian Films við La Croisette, bíóbreiðgötuna miklu sem liðast í gegnum Cannes-borg meðfram Miðjarðarhafsströndinni. MYNDATEXTI: Agnes Johansen og Baltasar skrafa og skeggræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar