Fjöldafundur

Árni Torfason

Fjöldafundur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Austurvöll um hádegi í gær þar sem efnt var til fjöldafundar undir yfirskriftinni Stöndum vörð um lýðræðið. Áhugahópur um virkara lýðræði boðaði fundinn en hópurinn telur leikreglur lýðræðisins ekki vera virtar hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar