Mínus

Halldór Sveinbjörnsson

Mínus

Kaupa Í körfu

Frá fyrstu hendi Mínus og Mínus verða plús: Brá mér á Mínustónleika á Gauknum á föstudaginn. Svei mér þá ef þeir félagar eru ekki mestu rokkarar Íslandssögunnar. "Attitjúdið" er algjörlega óviðjafnanlegt og það er einhvern veginn ómögulegt að smitast ekki af kraftinum sem flæðir frá sviðinu þegar þeir rokka úr sér botnlangana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar