German Berlusconi

Árni Torfason

German Berlusconi

Kaupa Í körfu

Eitt laugardagskvöld fyrir skömmu fór hersing út á lífið. Hér á landi var staddur sonur Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu. Í fylgd með honum voru túlkur, tveir lífverðir og Einar Ágúst Víðisson, poppstjarna og útvarpsmaður, sem hafði tekið að sér að lóðsa þann ítalska um alræmt næturlíf Reykjavíkur...... Persónur og leikendur: Sonur Berlusconis: German Gentile Túlkur og skipuleggjandi atriðisins: Atli Þór Albertsson Poppstjarna í fylgdarliði Berlusconis: Einar Ágúst Víðisson Papparass: Gunnar Gunnarsson Lífverðir: Gottskálk Þ. Ágústsson, Sigurpáll H. Jóhannesson. MYNDATEXTI: 6. Fljótlega dró til tíðinda á Hverfisbarnum. Enn þurftu lífverðir Berlusconis að taka á honum stóra sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar