Birgir Jónsson

Árni Torfason

Birgir Jónsson

Kaupa Í körfu

"Uppáhaldsstaðurinn minn á Vesturlandi er auðvitað Snæfellsnes, Búðir og allt svæðið þar í kring. Snæfellsnes er mjög heillandi sem orkustaður, það er sama hvort maður er niðri í fjöru, uppi á jöklinum eða bara utan í hvaða fjallshlíð sem er. Áhrifin eru alls staðar þau sömu," segir Birgir Jónsson göngugarpur, hundaeigandi og samkvæmisljón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar