Konráð Þórisson

Árni Torfason

Konráð Þórisson

Kaupa Í körfu

"Ég get endalaust horft á fossinn Dynjanda og finnst hann fallegastur íslenskra fossa," segir Konráð Þórisson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, þegar hann er beðinn að nefna sinn uppáhaldsstað á Vestfjörðum. "Þegar ég fer um Dynjandisheiði stansa ég alltaf til að horfa á fossinn, bæði þegar ég kem og fer"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar