Eirný Vals

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eirný Vals

Kaupa Í körfu

"Þegar ég er á ferð um Möðrudalsöræfi skoða ég alltaf Grjótgarðsháls," segir Eirný Vals skrifstofustjóri Rannís. "Fyrst þurfti að ganga nokkuð langan veg frá þjóðvegi en síðast þegar ég fór þar um var kominn góður slóði að hálsinum. Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir að hálsinn sé landamerki tveggja tröllkerlinga."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar