Margrét Árnadóttir

Árni Torfason

Margrét Árnadóttir

Kaupa Í körfu

"Mér finnst æðislegt að fara yfir brúna milli tveggja heimsálfa, þar sem skilin milli Ameríkujarðflekans og Evrópuflekans eru við Stóru-Sandvík á Reykjanesi. Það er svakalega fallegt þarna... Svo get ég nefnt Herdísarvík og gönguleiðir þar í kring. Þetta er hreinlega frábært svæði," segir Margrét Árnadóttir leiðsögumaður og útivistarkona um uppáhaldsstað á suðvesturhorninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar