Cannes 2004

Halldór Kolbeinsson

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

AKKILES var rokkstjarna síns tíma. Stríðsmenn voru stjörnurnar, fræga fólkið á tímum gríska heimsveldisins, mælir ein skærasta stjarna okkar tíma, sannarlega einn af fræga fólkinu, Brad Pitt, þar sem hann er staddur á meðal allra hinna stjarnanna í himnaríki kvikmyndanna, Cannes. MYNDATEXTI:Brad Pitt og Wolfgang Petersen, leikstjóri Tróju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar