Istanbúl

Sverrir Vilhelmsson

Istanbúl

Kaupa Í körfu

...Ljósmyndarar Morgunblaðsins sóttu þessar ólíku borgir heim á dögunum. Ómar Óskarsson naut sólar við Eyrarsund, eins og fjöldi íslenskra ferðalanga gerir um þessar mundir, enda Kaupmannahöfn einhver vinsælasti áfangastaður landans. Sverrir Vilhelmsson var hinsvegar í Tyrklandi, í borginni Istanbúl, sem kölluð hefur verið hliðið að Evrópu, og svipmyndir þeirra sýna mannlíf götunnar. MYNDATEXTI: Tesalinn: Þjóðlegur á rölti með tebrúsann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar