Alþingi 2004
Kaupa Í körfu
Nefnd, sem vinnur að skýrslu um hringamyndun og samþjöppun í atvinnulífinu, mun skila niðurstöðu í september nk., að því er Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöldi. Frumvarpið um eignarhald á fjölmiðlum setti mjög svip á eldhúsdagsumræðurnar en frumvarpið var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær með 32 atkvæðum gegn 30. Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins, sat hjá við atkvæðagreiðsluna og samflokksmaður hennar, Kristinn H. Gunnarsson, greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins studdu frumvarpið og þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna voru því andsnúnir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir