Hrókurinn

Sverrir Vilhelmsson

Hrókurinn

Kaupa Í körfu

Skákfélagið Hrókurinn er ekki lengur keppnisskákfélag og ætlar að einbeita sér að starfi meðal barna. Þetta tilkynnti formaður Hróksins, Hrafn Jökulsson, við athöfn í gær er hann afhenti KB banka að gjöf safn 13 gullpeninga af Íslandsmóti skákfélaga, sem Hrókurinn vann til á árunum 1998 til 2004. Myndatexti: Hrafn Jökulsson afhendir Hafliða Kristjánssyni frá KB banka gullpeningasafn Hróksins til varðveislu og eignar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar