ÍSAGA. Súrefnisbúnaður fyrir sjúklinga

Árni Torfason

ÍSAGA. Súrefnisbúnaður fyrir sjúklinga

Kaupa Í körfu

Þeim sem þurfa á reglubundinni súrefnisgjöf að halda í heimahúsum vegna lungnasjúkdóma hefur fjölgað um helming á þremur árum. Tæplega 300 þurftu á þessari aðstoð að halda í fyrra en um 150 árið 2000. Myndatexti: Súrefnismeðferð bætir verulega líðan sjúklinga og eykur þol þeirra og þrek.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar