Heidelberg-Reykjavík Ensemble
Kaupa Í körfu
Keflavík | Þýskur strengjakvartett og íslenskur slá sér saman og verða með tónleika undir nafninu Heidelberg-Reykjavík Ensemble í Kirkjuhvoli í Keflavík í kvöld klukkan 20. Júlí strengjakvartettinn hefur starfað í Reykjavík í tólf ár. Í honum leika Júlíana Elín Kjartansdóttir og Rósa Hrund Guðmundsdóttir á fiðlur, Sesselja Halldórsdóttir á víólu og Auður Ingvadóttir á selló. Þær eru allar starfandi í Sinfóníuhljómsveit Íslands. MYNDATEXTI: Tvöfaldur kvartett: Tveir strengjakvartettar, íslenskur og þýskur, leika saman í Kirkjulundi undir heitinu Heidelberg-Reykjavík Ensemble.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir