75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins

Þorvaldur Örn Kristmundsson

75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn fögnuðu í gær 75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra við það tækifæri að frelsið ætti að vera allra en ekki fyrir fáa, stóra og sterka sem notuðu afl sitt og auð til að traðka miskunnarlaust á öðrum. Myndatexti: Fjöldi manns fagnaði 75 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins á afmælishátíðinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar